Skilmálar

Almennt
Skilmálar þessir gilda um sölu á vörum og þjónustu No Limit til neytenda og eru staðfestir með staðfestingu á kaupum. Kaupandi verður að vera að minnsta kosti 16 ára til þess að versla í vefversluninni. No Limit áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða vegna þess að varan sé uppseld.

Gallaðar vörur
Vara er endurgreidd eða ný send gegn kvittun ef hún er gölluð. Við tökum ekki ábyrgð á vörum sem skemmast í pósti en allar vörur eru skoðaðar áður en við sendum þær frá okkur. 

Skilað og skipt
Skila- og skiptifrestur eru 14 dagar gegn kvittun og varan er aðeins endurgreidd ef hún er í upprunalegum umbúðum og óopnuð. Endursending greiðist af kaupanda nema varan sé gölluð.

Heimsending
Allar pantanir eru afgreiddar og sendar daginn eftir að þær eru pantaðar. Heimsending tekur u.þ.b. 5 virka daga.
  • Pakki sendur í póstbox – 790 kr
  • Pakki á næsta pósthús – 990 kr.
  • Pakki heim að dyrum (þar sem slík þjónusta er í boði) – 1290kr

Greiðsluleiðir
Nokkrar greiðsluleiðir eru í boði í og einugist stuðst við öruggar greiðslusíður sem uppfylla ítrustu öryggiskröfur:

  • Greiðsla með korti – hægt er að greiða með öllum helstu kreditkortum og debetkortum, greiðsla fer í gegnum greiðslusíðu hjá Valitor
  • Netgíró
Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðilam, nema þær sem eru nauðsynlegar til að koma vörunni til skila, þ.e. heimilisfang og símanúmer.

Um fyrirtækið
No Limit
Sími 691-2426
nolimit@nolimit.is

Lög og varnarþing
Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur netverslunni No Limit á grundvelli þessara ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum.